Leikskólar frítt á þriðjudögum í vetur

Í framhaldi af þessu höfum við ákveðið að bjóða grunnskólum og framhaldsskólum á málþing um hvali í vetur. Auglýsing þess efnis verður birt á næstu dögum og er það m.a. samstarfsverkefni nokkra helstu fræðimanna landsins á hvölum. Ekki láta það fram hjá ykkur fara!