sýningin
Einstök aðstaða fyrir veislur, móttökur og fjölbreytta viðburði.
Whales of Iceland er leigt út fyrir hina
ýmsu viðburði og þar hafa margir stórviðburðir átt sér stað, m.a.
Iceland Airwaves Tónlistarhátíðin, Móttökur, Heimsmeistarakeppni Barþjóna, Vörukynningar, Fundir, Stórafmæli, Árshátíðir, Kvikmyndahátíðir og margir fleirri
umsagnir
Visit Reykjavik hefur haldið viðburði og fundi á hvalasýningunni. Viðburðir á sýningunni eru einstakir og eiga engan sinn líka á Íslandi. Stórkostleg upplifun fyrir gesti okkar, bæði íslenska og erlenda!
Heiðdís Einarsdóttir, Visit Reykjavík http://www.visitreykjavik.is/
Whales of Iceland er leigð út fyrir hina ýmsu viðburði og þar hafa margir stórviðburðir átt sér stað, m.a. Iceland Airwaves-tónlistarhátíðin, móttökur, heimsmeistarakeppni barþjóna, vörukynningar, fundir, stórafmæli, árshátíðir, kvikmyndahátíðir og margt fleira.
Sýningin er leigð út og skiptist í stórt opið rými samtengt minna opnu rými, anddyri, fatahengi, stórt bakrými og aðstaða fyrir veitingaaðila.
Leigutaki sér um uppsetningu og framkvæmd við viðburði og um að leigja tæki og búnað sem við á, sem og hljóðkerfi og borðbúnað. Leigutaka er frjálst að koma með eigin veitingar.
Gestir geta norið sýningarinnar með eða án leiðsagnar á íslensku eða ensku.
Fjöldi gesta
Sitjandi: 300
Standandi: 500
leiga á sýningu Hægt er að bóka viðburði daglega
Frá kl. 17.00 - 23.30
Hafðu samband
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form